What’s the winter for? To remember love. — Theodore Roethke
Vetrarhugur
Það hefur gránað í fjöll, og haustvindarnir æða naprir milli húsa. Samt hlakka ég til komandi vetrar. Þegar áin streymir milli skara, og raddirnar berast óravegu í stillunum milli okkar tveggja, í mánuðinum með járnnafnið. Þegar orðin eru einsog kalt stál og það er málmbragð milli tanna. — MAGNÚS SIGURÐSSON
- English translation Winter Thoughts
The mountain has turned grey, and autumn winds whip sharply between buildings.
Yet I look forward to the coming winter.
When rivers channel through border ice and voices carry far away in the stillness,
between us,
in the months with iron names when words are like cold steel,
and leave a metallic taste between my teeth. — MAGNÚS SIGURÐSSON